Back to All Events

Sólstöðuganga 2014


Breyttar forsendur hafa leitt til þess að gangan verður ekki í 24 tíma eins og fyrirhugað var. Gangan hefst á Jökulhálsi kl. 20:00, laugardaginn 21. júní. Gangan endar á sama stað u.þ.b. 8 tímum síðar.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu í gestastofu þjóðgarðsins í s. 436-6888 og hjá Út og vestur í s. 694 9513 / 695 9995.

Sjá HÉR fyllri lýsingu

Við fylgjum í fótspor Bárðar frá Dritvík

Lokapunktur er Tröði á Hellissandi

Earlier Event: April 12
Hugo - Minningarganga