Jökullinn kallar! - Fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul / Mountain Skiing 

Frestað vegna veðurs. / Postponed until next weekend 23-25 of May.

á 10.000 ISK

Á Uppstigningardag vonumst við eftir kjöraðstæðum á Jöklinum fyrir fjallaskíðagaman. Í samstarfi við Fjallakofann ætlum við að bjóða góðum hópi fjallafóks í ferð vestur sem verður undir kostnaðarverði frá Reykjavík. Ferðin er öðrum þræði hugsuð sem kynnisferð á kostum svæðisins fyrir ástríðufólk í fjalla- og skíðaferðum. Það er óþarfi að leita langt yfir skammt þegar leiksvæðið er í næsta nágrenni.

Innifalið / Included: 

  • Akstur fram og til baka / Shuttle back and forth
  • Jöklabúnaður/öryggisbúnaður / Safety gear for the glacier
  • Afsláttur á leigu Fjallakofans á fjallaskíðum / Discount at Fjallakofinn ski rental 
  • Leiðsögn / Guiding 

Valmöguleiki sem hópurinn þarf að sameinast um / An option for the group to consider:

  • Gisting og morgunmatur á Lýsuhóli daginn fyrir uppgöngu. / Bead and breakfast at Lysuholl the day before the ascent: 5.000 IKR

Hámarksfjöldi / Max 10 manns - Þátttakendur þurfa að vera vanir skíðamenn og þekkja til fjallasvigskíða. / Participants need to be advanced skiers. 

Brottför frá BSÍ  kl. 8:30 / Departure: Reykjavik bus terminal at 8:30 am.

Loading...