Jökulgangan
Þegar við göngum saman sem teymi og notum aðeins styrk líkama okkar og huga þá finnum við hvað samstaða hóps er raunverulega mikilvæg fyrir að ná árangri, til að ná toppi Snæfellsjökuls og öðrum stórum áföngum. Þegar þú nærð á toppinn á þennan náttúrulega hátt ertu verðlaunuð/-aður með magnaðri tilfinningu um fullkominn sigur og sjálfstraust.
Svo ekki sé talað um útsýnið yfir allt Snæfellsnesið, yfir til Vestfjarða og jafnvel suður yfir Faxaflóann til Reykjaness og yfir á höfuðborgarsvæðið.
Ferðaáætlun
- Mæting Arnarstapa: kl. 20:00
- Komið niður aftur: kl. 2-3
- Göngutími: 6/7 klst
- Erfiðleikastig (mælikvarði 1-10): 6-7
Þú finnur okkur
Einstök upplifun
Að taka þátt í gönguferð á Jökulinn í miðnætursól, á topp þessa víðfræga jökuls er sannarlega einstök upplifun. Nokkuð sem flestir ættu að veita sér.
Þegar þú bókar
Innifalið
- Öll nauðsynleg jökulbúnaður sem felur í sér klifur, beisli, ísöx, göngustafir, öryggislína.
- Leiðsögn á íslensku, ensku og skandinavísku.
- Stuttur akstur að snjólínu jökulsins / Jökulháls
Ekki innifalið
- Traustir gönguskór - Hægt að leigja á 1.500 kr en sendu okkur vinsamlega línu þegar þú bókar til að tryggja að við eigum þína skóstærð!
- Viðeigandi hlý föt. Regnheld til öryggis.
- Nesti og drykkjarföng
- Vinsamlegast lestu ráðlagðan persónulegan búnað fyrir jökulgöngu - Listi yfir persónulegan búnað
- Að jafnaði bjóðum við ekki akstur til og frá Arnarstapa en við gætum hjálpað þér að finna flutningsþjónustu.
All Tours Prices include 11% VAT and Contribution to Icelandic forestry and landcare through the Kolviður Iceland Carbon Fund.